solorkan.is
Sólorka fyrir þig
Í þessu tilboði bjóðum við upp á LONGI 370kwp flutningsplötur á kostnaðarverði.
Hafðu samband og við reiknum út hve mikla orku húsið þitt getur framleitt. Þú færð ókeypis áætlun um hve mikla raforku þú getur framleitt og áætlaðan kostnað.
Við komum í heimsókn, skoðum aðstæður og gerum þér síðan bindandi tilboð í þá lausn sem hentar þér best.
Ef þú ákveður að taka tilboðinu okkar sjáum við um allt.
Þú getur síðan bara slappað af og fylgst með hvernig þakið borgar sig upp og býr til peninga
Okkar markmið er að aðstoða venjulegt fólk og húseigendur við að fá sólarorku á sem hagkvæmastan máta án þess að fórna útliti hússins.
Við bjóðum einnig uppá bestu lausnir í geymslu á orku (rafhlöður).
Fyrirtækið sér um ráðgjöf, uppsetningu og sölu á bestu fáanlegu lausnum hverju sinni.
Fyrirtækið starfar að mestu í Noregi en er með rekstur á Íslandi.
Eigendur eru íslenskir.
Okkur langar bara að hjálpa aðeins til við að koma í veg fyrir
hlýnun jarðar með nýjustu tækni.
Hafðu samband
Hafðu samband ef þú vilt fá tilboð í sólar-sellur, sólar-þakstein, sólar-bílskýli eða sólar-sólhús.
Ef þú færð ekki svar innan eins eða tveggja daga, athugaðu ruslpóstinn eða hafðu samband í síma.
+47 984 10 710